top of page


Um höfund
Ísak Regal er uppalinn í Reykjavík. Hann hefur starfað við blaða- og fréttamennsku og hefur birt ljóð og sögur í ýmsum tímaritum, til að mynda í Són og Tímariti Máls og menningar. Fyrsta bók hans, smásagnasafnið, Sara og Dagný og ég, kom út í september 2023.


bottom of page